Tuesday, June 12, 2012

I sol og sumaryl

Eg er i sumarskapi með sol i hjarta og sol i sinni. Höfum verið svo heppin að veðrið hefur leikið við okkur.

Sumarfri alveg að skella a. Fyrst þarf að gera ymislegt, eins og að halda upp a afmæli (sem gerist reyndar i dag), vinna eitthvað sma, taka a moti tengdaforeldrum minum og utskrifa eldri soninn ur grunnskola.

Strakarnir klara skolana i næstu viku, heimasætan hefur lokið norsku namskeiðinu sinu með pryði. Eldri sonurinn undirbyr sig nu fyrir munnlegt prof i norsku og koma 18 aldar bokmenntir þar við sögu.

Við munum stiga fæti a Islandsgrund eftir nakvæmlega 11 daga! Okkur hlakkar gifurlega mikið til. Það verður samt oneitanlega skritið að koma heim sem gestur. Eg veit að við munum ekki hafa tima til að hitta alla sem okkur langar að hitta eða gera allt sem okkur langar til að gera en við ætlum að reyna að nyta timan vel og bara að njota þess að vera a Islandi an nokkurs stress (eða i það minnsta að reyna það).

P.s
Eg er ennþa i vandræðum með kommurnar yfir serhljoðana, vona að þið erfið það ekki við mig :)

Goðar stundir