Friday, March 23, 2012

Fallegur dagur/myndablogg

Þurfti að bregða mér af bæ. Það var ansi erfitt að yfirgefa sólina á svölunum en ég lét mig hafa það. Tók myndavélina með svona að gamni mínu. Langaði til að sýna ykkur hvernig umhverfið er hér hjá mér í útlandinu. Það var nú ekki alltaf létt að finna bílastæði svo púströrið fékk aðeins að finna fyrir því, einu sinni enn, er greinilega ekki mjög flink á svona vambsíða bíla :)


Góðar stundir

3 comments:

Egga-la said...

glæsilegt.

Anonymous said...

Fallegt hjá þér Íris, Takk fyrir að lofa okkur að sjá :) Kveðja frá Guðlaugu móðursystur

Frú Sigurbjörg said...

Fallegt!