Tuesday, August 7, 2012

Egill, Snorri og goðin

Sorry en komman hætti að virka AFTUR svo þið verðið bara að nota kommuna eftir þörfum.

Eg verð vist að viðurkenna að eg er ekki nogu vel að mer i Islendingasögunum og goðafræðunum (ja, eg skammast min pinulitið). Er eiginlega bara ansi oft að lenda i vandræðum ut af þvi. Eg hef að sjalfsögðu afsakanir a reiðum höndum fyrir þessari vanþekkingu minni. Tel astæðuna einna helst vera þa að þegar eg atti að vera að gruska i þessum fræðum i framhaldsskola þa var eg nylega orðin astfangin af minum ektamanni og hugurinn var allt annar staðar en hja forfeðrunum og þeirra trumalum. Svo vil eg meina að eg hafi þurft að yta ut ur höfðinu þo nokkru af vitneskju, sem var ekki svo mikið notuð, til að koma öðru fyrir, ja og kannski la ahuginn bara a öðrum sviðum.

Eg vinn með amk tveimur sem virðast hafa þo nokkurn ahuga a forsögu Islands, vikingum og Islendingasögunum. Þessi saga er ju nanast sameiginleg með norðmönnum. Eg er ansi oft rekin a gat með spurningum og spjalli um þessi mal. Nuna siðast i dag þar sem eg var að telja og sortera pillur i tonnavis. Vinnufelagi, hjukrunarfræðingur fra Ameriku spurði ansi margs. Að reyna að rifja upp eitthvað af þekkingu minni um þessi mal, asamt þvi að skammta lyf og leggja mig alla fram við að skilja norsku með mjög svo miklum ameriskum hreim, gekk vægast sagt illa.

Kannski það se malið að fara að leggjast yfir Islendingasögurnar svona svo eg verði samræðuhæf.

Goðar stundir.

3 comments:

Anonymous said...

Þú ert nú langt frá því að vera sú eina sem er ekki fróð í íslendingasögum ;) hei komman virkar hjá mér ;) ;) enn ég hef lika lent íþessu á mínum vinnustað , þá sérstaklega hjá eldra fólkinu og þá verð ég alveg gat ;) já já svo kannski maður ætti að fara að rifja upp ... ;) annars er það annað sem mér finnst skemmtilegara að lesa enn fornsögur ;) vonandi fengu allir rétt lyf ;) kv

Anonymous said...

hahaha, já þegar stórt er spurt fer oft ansi lítið fyrir svörum hjá manni. Annars hafði ég óskaplega gaman að Íslendingasögum eins og þær voru kenndar þegar ég var í skóla (17hundr.og súrkál)og las þær mér til skemmtunar, sé eftir að hafa ekki geymt þær skruddur,,EN svo komu mín börn og breyttir tímar með skruddur, ekki nærri því eins skemmtilegar og OMG að ég tali nú ekki um barnabörnin , þær skruddur eru hreint EKKI til að vekja áhuga, bókstaflega alveg drepandi leiðinlegar..(hvað er það kallað í dag ? Samfél.fræði eða eitthvað þannig )Annars á ég gott bókasafn Íris mín hehe, allar gömlu Ísl.sögurnar, en þá er málið þannig að ég nenni ekki að reyna að lesa, en minn karl liggur iðulega í því.Hafði svolítið gaman að því þegar elsta barnabarnið var ca.10 - 12 ára gamall lá hann hér hjá okkur og las Njálu og setti afa sinn hvað eftir annað á gat.En svona í restina, þá eigum við hjónakornin það sameiginlegt að elska bækur, og kannski einum of mikið til af þeim..Þetta er nú orðið svaka langt svar til þín mín elskuleg hehe. Knús í þitt hús frá gömlu frænku...Sæa.

Frú Sigurbjörg said...

Íslendingasögurnar í heild á norsku, ekki spurning Íris mín ;-)