Monday, August 13, 2012

Nei hættið þið nu alveg

Talandi um að vera svona skammarlega illa að ser i Islendingasögunum að eg get ekki svarað ahugasömum norðmönnum almenninlega. Þa er komið upp nytt vandamal........ FOTBOLTA-AHUGAMANNESKJA i vinnunni minni..........................

Þessi fotboltaþenkjandi vinnufelagi minn tjaði mer i hadegispasunni i dag að hun hefði verið að fylgjast með einhverri deildakeppni (i norskum bolta að eg held) og það hefði verið Islendingur i hverju einasta liði og jafnvel fleiri en einn. Henni lek forvitni a að vita hvernig svo famenn þjoð gæti getið af ser svo öfluga fotboltamenn og konur........Það geta nu ekki verið mörg fotboltalið i svo litlu landi ;) og svo til að toppa þetta þa spurði hun hvað eru eiginlega mörg fotboltalið a Islandi og eru þeir að spila i mörgum deildum......................................

Ja einmitt, i þessum malum er eg sko miklu verr að mer en i Islendingasögunum, eða amk jafn slæm ;)

Það eina sem eg gat sagt var að það væru sko otrulega mörg lið a Islandi og að þau kepptu i nokkrum deildum.....þetta fannst henni merkilegt og helt afram að ræða hvernig a þvi stæði að það kæmi svo mikið af flottu fotboltafolki fra Islandi.

Þegar stort er spurt um malefni sem maður hefur ekki grænan grun um, þa er bara að skalda einhver gafuleg svör ekki satt ;)

Eg sagði að astæðan væri kannski su að það væru kannski ekki svo margir i hverju liði hja yngri kynsloðinni, i litlum bæjum uti a landi og þvi væri kannski auðveldara fyrir þjalfaran að veita hverjum og einum eftirtekt og sja kosti og galla hvers og eins og vinna með það.

En aðalmalið væri liklega það að Islendingar væru afspyrnu þrjoskir og allir vildu verða bestir i öllu ;)

Er þetta ekki nærri lagi hja mer?

Goðar stundir :)

5 comments:

Anonymous said...

Hahahaha!!!! Þú er góð að redda málunum :) Kveðja grá Guðlaugu mðoðursystur

Anonymous said...

hahahaha þú ert bara déskoti góð stelpa mín:):)kv. Sæa

Anonymous said...

hahahaha þetta er bara frábært svar hjá þér hahhahahahha

Frú Sigurbjörg said...

Nei, má ég þá frekar biðja um Íslendingasögurnar en fótbolta!

Anonymous said...

Þú allavega lést ekki slá þig útaf vellinum mín kæra. Kærust í kotið frá okkur Bróa