Ég fæ með mér nokkurs konar tilvísun frá sjúkraþjálfanum. Þar sem hún segir hvað ég er að fást við og hvert takmarkið er. Svo mér skilst að ég fái smá stuðning þarna í byrjun.
Tók mig til og mældi ummál hinna ýmsu líkamshluta ásamt því að stíga á minn erkióvin vigtina. Nú ætla ég að vera dugleg að fylgjast með sjálfri mér ;)
Góðar stundir
1 comment:
Gabgi þér vel!
Post a Comment