Monday, March 12, 2012

Ég féll

Þetta var ást við fyrstu sýn

Ég rakst á þá alveg óvart og varð að máta

Þegar ég sá verðmiðann, 250 NOK, var ekki aftur snúið og ég tók þá með mér heim.





Hvað er eiginlega málið með konur og skó?

Góðar stundir.

6 comments:

Anonymous said...

Það er nú málið mín kæra hehehe, elska skó !!! enda vann ég með skó í höndunum í ca 16 - 17 ár. En svo skrítið sem það er þá hef ég aldrei átt rauða skó, eins og mér finnst þeir rosalega fallegir,. Til lukku með fallegu skóna þína.
Kv. Sæa.

Ameríkufari segir fréttir said...

Þeir eru ÆÐISLEGIR!

Anonymous said...

algjört æði!
kv Hrafnhildur

Heiða Björk said...

vel gert Íris!

:)

Anonymous said...

Þessir eru sko flottir! Kv. Gulla

Frú Sigurbjörg said...

GEGGJAÐIR! Ég hefði líka farið með þessa heim, án þess að hugsa mig um.