Friday, February 4, 2011

Prufa

Ætla að prófa þetta að gamni mínu. Sjáum hvort þetta er of flókið fyrir mig, ég get þá alltaf fengið þann sjö ára til að aðstoða mig.

Ákváðum hjónin að hætta með 123.is síðuna en mig langaði til að eiga blogg, kannski því mér finnst svo gaman að lesa blogg annarra. Svo er þetta sniðugur fréttamiðlari þegar við verðum flutt til útlanda.

Sjáum hvernig þetta gengur hjá frúnni ;)

1 comment:

Ameríkufari segir fréttir said...

Þetta er ekkert flókið,bara eitthvað nýtt sem þarf að venjast.
Láttu mig vita ef ég get e-ð aðstoðað. Kv.Svanfríður.